VERÐSKRÁ

Hér getur þú valið hvað hentar þér best

VERÐSKRÁ

Hér getur þú valið
hvað hentar þér best

Pakkarnir okkar

Fáðu meira fyrir minna.

Kölski

Frá 107.990

Lang vinsælasti pakkinn okkar!
Jakki, vesti og buxur.
Allt sérsaumað að þínum þörfum að sjálfsögðu.

Skratti

Frá 149.990

Sérsaumuð 3 piece jakkaföt
Sérsaumaðir skór
Þetta bara gæti ekki hljómað betur.

Fjandi

Frá 199.990

Það er allt í þessum pakka sem herramanni gæti hugsanlega langað í!
Sérsaumuð 3 piece jakkaföt, skyrta, skór, bindi, klútur, belti, sokkar og einn ilmandi volgur cúbuvindill!

Andskoti

Frá 278.990

Inniheldur allan fjandann og ullarfrakka.

Jakkaföt

Frá 85.980

Sérsaumaður jakki og buxur.

*Sérsaumuð föt þurfa að vera sótt hið minnsta 5 mánuðum frá mælingu annars áskilur Kölski sér rétt til að gefa fötin í hjálparstarfsemi.
Viðskiptavinur greiðir sjálfur fyrir breytingar komi hann í mátun síðar en 3 mánuðum frá því að mælingar voru teknar.

Jakkaföt

Sérsaumuð jakkaföt nákvæmlega
eins og þú vilt hafa þau!

Jakki

Frá 48.990

Þetta er jakkinn þinn og þú ræður hvernig hann lítur út

Vesti

Frá 24.990

Vesti er ekki bara vesti. Hvað viltu hafa margar tölur á því? Viltu kraga? Hversu marga vasa?
Aðeins þú getur stjórnað því!

Buxur

Frá 32.990,-

Buxur eiga að vera þægilegar, hvort það er um mittið, lærið eða um kálfann. Við sjáum til þess að þær verði nákvæmlega eins og þú vilt hafa þær

Fataskápurinn

Hér höfum við lista yfir allt
sem þig dreymir um í fataskápinn þinn!

Sérsaumaður ullarfrakki

Frá 84.990

Frakkinn þinn má vera jakki þó að jakki sé ekki frakki nema síður sé.

Sérsaumuð skyrta

Frá 24.990

Og þú munt aldrei vilja fara í annað en sérsaumað.
Kraginn, tölurnar og hnappagötin - þú ræður.
Hvað er betra en að hneppa efstu tölunni án vandræða

Sérsaumaðir leðurskór

Frá 37.990

Já þú ert að lesa rétt. Þú getur fengið sérsaumaða skó hjá okkur.
Pantaðu tíma og komdu og veldu leðrið sem þú vilt í þína skó.

Ullarbindi

6.490

100% ull. Maður biður nú ekki um mikið meira.

Silkibindi

7.690

Þú getur valið þér silkibindi úr öllum regnbogans litum.

Slaufa

4.990

Viltu standa út úr hópnum. Slaufur detta aldrei úr tísku.

Belti

8.990

Þó svo buxurnar smellpassi þá er líka gott að eiga leðurbelti sem er sniðið á þig.

Sérsaumuð leðurtaska

Frá 38.990

Ný taska fyrir gymmið? fyrir skólann? fyrir vinnuna?
Hannaðu þína tösku með vösum og hólfum sem þig hefur alltaf vantað